Dagskráin framundan.

Flugeldafrágangur miðvikudags og fimmtudagskvöld 7. og 8. jan. frá kl. 18-22.

Flugeldagleði 2009 Föstudagskvöldið 16. janúar verður árleg uppskeruhátíð eftir flugeldavinnu haldin í hjarta Reykjavíkur og hefst kl. 20.30. Partýstemming fyrir ljónin en líka róleg stemming fyrir þá sem telja sig eldri.Nánar auglýst síðar hvar hjarta Reykjavíkur er, en, takið kvöldið frá.

Hekluferð með Olla 100. Sunnudaginn 18. janúar mun Olli 100 fyrrum HSSR undanfari leiða HSSR ferð á “sprengidrottninguna” Heklu.Allir að mæta til að sía úr líkamanum svifrykið frá því í flugeldavinnunni.Brottför af M6 kl. 08.00 stundvíslega.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson