Esjufjöll um Hvítasunnu.

Hvítasunnuferðin í ár verður farin í Esjufjöll.
Við eigum skálapláss tvær nætur en einnig eru næg tjaldstæði. Ferðin verður væntanlega skíðaferð að mestu en líklega hálftrússuð. Fer eftir aðstæðum.
Undirbúningsfundur á M-6 nk. þriðjudagskvöld.
Á eftir verður sýnd mynd um flutning Esjufjallaskálans f. 3 árum en þar lék HSSR töluverða rullu.
Skráning á korkinum.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson