Fallegt á fjöllum

Við Palli fórum í góða æfingaferð s.l. laugardag um N-Fjallabak. Lagt var af stað úr bænum kl. 7 á laugardagsmorgun og komið heim um kvöldið eftir frábæran dag. Veðrið var gott og færið einnig. Frábær dagur. Sjá má myndir í myndasafni.

—————-
Texti m. mynd: Strútur og Mýrdalsjökull
Höfundur: Helga Garðarsdóttir