Fimmvörðuháls – dagurinn eftir Ultragæslu

Sex félagar gengu yfir Fimmvörðuhálsinn á sunnudeginum eftir skemmtilega gæslu í Ultramaraþoninu. Með von í hjarta um að veðrið yrði á sunnudeginum það sama og var laugardeginum var lagst til hvílu en ekki hafði dugað að færa fórnir til veðurguðanna. Við lögðum af stað með skýjabólstra niður undir árbakkann. Það var þó það milt veður að hægt var að ganga á stuttbuxum einum fata efst á hálsinum.

Nokkrar myndir undir HSSR – Myndir

—————-
Vefslóð: hlaup.is
Höfundur: Skúli Þórarinsson