Fjall kvöldsins 11. maí: Akrafjall

Lagt verður í hann frá Malarhöfða kl. 18 og ekið áleiðis þar til Reyk bíllinn og sveitarmenn hitta umsjónarmann fararinnar, Önnu Maríu Lind, við afleggjara að Akrafjalli. Þessi ferð hentar vel öldungum innan HSSR en einnig ungum. Sem sagt hentar öllum.

—————-
Texti m. mynd: Akrafjall fyrir löngu
Höfundur: Anna María Lind Geirsdóttir