Umfangsmikil innanbæjarleit

Umfangsmikil innanbæjarleit stóð yfir á síðastliðnum sólarhring. Í fyrstu voru eingöngu kallaðir út sérhæfðir leitarhópar en stuttu síðar var öll sveitin kölluð út. Þegar leit hafði staðið í 12 tíma var hafist handa við skipta út hópum og hvíla þau sem tekið höfðu þátt í leitinni fram að því. Alls tóku um 40 félagar HSSR þátt í aðgerðum.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson