Fjall kvöldsins-Óvissuferð, eitthvað út í buskann

Í kvöld þriðjudaginn 9. febrúar verður farin sjötta gangan í röðinni Fjall kvöldsins.

Í þetta skiptið er áfangastaður toppleynilegur enda um óvissuferð að ræða 🙂

Nú hvetjum við alla til að taka þátt og mæta með góða gönguskó -og galla sem og annan útbúnað er hæfa fjallaferðum á þessum árstíma.

Mæting er á M6 kl. 17:45 en brottför er kl. 18:00.

Fararstjóri er: Leynigestur.

Sjáumst hress!

—————-
Texti m. mynd: Hver eru þau að fara?
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson