Fjallahjólaferð Eyþórs

Árleg fjallahópaferð Eyþórs verður fainn að venju. Lagt verður af stað 7. september klukkan 18.00 og komið til baka á Sunnudeginum. Gert ráð fyrir að hjóla í Skagafirði meðfram Austari-Jökulsá.

Plan B verður einnig sett upp.

Á fimmtudeginum 6. sept verður gengið frá hjólum vegna flutnings þannig að þeir sem ætla með þurfa að mæta þá með sín reiðhjól.Þeir sem ekki koma með hjólið sitt á fimmtudeginum fara ekki með í ferðina Skráning er hafin á D4H.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson