Prinsessudagur við Öskju

Félagar HSSR í hálendisgæslu norðan Vatnajökuls héldi hátíðlegan svokallaðan prinsessudag 5. ágúst. Ástæða þess var að þeir Óli Jón og Gunnar (Lambi) fagna samtals tæplega níræðis afmæli sinu á fjöllum. Þeim fannst við hæfi, komnir á þennan aldur og verandi í fersku fjallaloftinu að nefna daginn prinsessudag þeim til heiðurs.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson