Fjórtán nýir félagar skrifa undir eiðstaf HSSR

Á sveitarfundi þann 25. mars sl. skrifuðu fjórtán nýir félagar undir eiðstaf HSSR.
Þetta eru :
Arngrímur Einarsson
Benedikt Þorgilsson
Christina Stadler
Davíð Oddsson
Guðrún Hrund Jónsdóttir
Hilmar Bergmann
Ingi B. Paulsen
Kári Brynjarsson
Magnús Blöndal
Ómar Haraldsson
Ragnhildur Kr. Einarsdóttir
Sigurður Bjarki Rúnarsson
Valgerður Gestsdóttir
Þór Örn Flygengring

Við bjóðum þau hjartanlega velkomin og óskum þeim velfarnaðar í starfi hjá HSSR.

Nýir félagar 🙂
Nýinngengnir mars 2014