Fleiri en Flubbar stunda fallhlífastökk.

Hjálparsveitarfélagar eiga sér ýmis áhugamál.
Skúli Þórarinsson HSSR félagi er til dæmis fallhlífastökkvari í fremstu röð þó ekki sé hann Flubbi.
Á þessari vefslóð má sjá Skúla leika listir sýnar, sem reyndar eru ekki kenndar í nýliðaþjálfun HSSR.

http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/islendingar-framkvaema-otrulega-fimleika-a-flugvelavaeng-i-5-thusund-feta-haed—myndband

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson