Flugminjasýning.

Þriðjudagskvöldið 31. ágúst verður opið hús frá kl. 20.00 í “púðurgeymslunni”á M6.
Þar verða til sýnis nokkrir munir úr B-17 flaki Beltaflokks. Einnig munu rúlla myndir teknar við flakið um síðustu helgi og viðtal við Steve okkar mun rúlla í fullri lengd í sjónvarpinu.
Með þessu vill Beltó þakka veittan stuðning við eitt skemmtilegasta og mest gefandi verkefni sem við höfum komið að.

ALLIR VELKOMNIR.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson