Flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli

Alls tóku 29 félagar HSSR þátt í flugslysaæfingu í dag á Reykjavíkurflugvelli. Alls tóku um 100 félagar SL þátt í æfingunni.

Hlúa þurfti að rúmlega 100 sjúklingum, greina og flytja þá mest slösuðu á sjúkrahús.

Æft var samkvæmt drögum að nýrri viðbragðsáætlun fyrir Reykjavíkurflugvöll.

—————-
Texti m. mynd: Ekki vantaði fjarskipti á Reykjavíkurflugvelli.
Höfundur: Hilmar Már Aðalsteinsson