Formlegt upphaf flugeldavinnunar

Þriðjudagurinn 13. des 20:00.

Farið verður yfir helstu atriði flugeldasölunar, kynning á nýjum sölustað (Norðlingahollti) og verslunarstjórum ásamt hefðbundnum dagskrárliðum.

Unnur og Sigga (hér eftir þekktar sem smurskvísunar), tóku við smurbrauðinu af bingó í fyrra, ætla nú að þreyta frumraun sína innan hjálparsveitarinnar í heitri súkkulaðigerð og smákökubakstri.

—————-
Höfundur: Frímann Ingvarsson