Fótboltagæslan

Jæja….. það styttist í næstu leiki og því farið að vannta fólk í gæslu.

Næstu leikir eru eftirfarandi:

23.07 kl:19:15 (sunnudagur) Valur – Víkingur R.
27.07 kl:19:15 (fimmtudagur) Valur – Bröndby IF.
28.07 kl:20:00 (föstudagur) Fram – KA.
31.07 kl:19:15 (mánudagur) Valur – ÍBV.

Það þarf 9 einstaklinaga í gæslu á leik Vals og víkings
Það þarf 15 einstaklinaga í gæslu á leik Vals og Bröndby IF.
Það þarf 4 einstaklinaga í gæslu á leik Fram og KA
Það þarf 9 einstaklinaga í gæslu á leik Vals og ÍBV.

Endilega skoðið hvort þið hafið færi á að mæta og hafið samband við Ragnar í síma 697-3525 eða sendið á ragnarn1@hotmail.com

Kv. Ragnar

—————-
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson