Frestun á grilli í Nauthólsvík til 10. ágúst

Veðurstofan gerir ráð fyrir rigningu síðdegis á morgun (kemur á óvart) og því hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta dagskrárliðnum Grill og sjósport til 10. ágúst.

Sjáumst þá

stjórnin

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson