Fundargerðir á netinu

Eftir harkalega ritstíflu ritarans hafa nú allar fundargerðir ratað á netið. Þær má finna allt eftir eðli sínu á læstu svæði undir gögn>stjórnarfundir/sveitarfundir/aðalfundir.

Það ætti því engum að leiðast um jólin.

Góðar stundir og gleðileg jól, stjórn HSSR

—————-
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir