Gæsla á Landsmóti hestamanna

Landsmót hestamanna 2012 hefur samið við björgunarsveitir um gæslu á mótinu í Reykjavík í sumar. Sveitirnar sem annast gæsluna eru FBSR, Ársæll, Kjölur og HSSR. Mótið fer fram í Víðidal dagana 25.júní til 1.júlí. Um nokkuð stórt verkefni er að ræða og er það vonandi geta félagar séð degi eða dögum við gæslu á mótinu.

Fyrir hönd HSSR munu þeir Tómas og Stefán Baldur halda utan um verkefnið ásamt Hlyn, starfsmanni HSSR. Á næstu vikum verður gengið frá vaktaplani og þá verður opnað fyrir skárningu.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson