Hann er komin til landsins

Nýr vörubíll HSSR er komin til landsis. Á föstudaginn var hann viðraður en að sjálfsögðu í ól. Hann er jú bara nýkomin og ennþá á rauðum númerum. Eftir helgi verður billinn skráður, sett í talsöðvar og staðsettningartæki. Síðan verður hann afhenntur okkur fljótlega. Eins og sjá má á myndinni er þetta myndarlegasta tæki. Þó er mun fróðlegra að kynnast honum í eigin raun og klifra upp í hann. Þá finnur maður fyrst þörfina fyrir að hafa tröppurnar þrjár.

—————-
Texti m. mynd: Fyrstu kynni
Höfundur: Haukur Harðarson