HÁTÍÐ ÁRSINS Í BÁSUM

Árshátíð HSSR verður haldin í Básum á Goðalandi helgina 21.-23. október næstkomandi. Gleðin verður með ALVEG nýju sniði og er öllum skemmtanaglöðum félögum bent á að taka helgina til ALVEG hliðar nú þegar. Meira síðar!!

Fráfarandi undirbúningsundirbúningsnefnd
551 Sauðárkróki

1. GETRAUN: Hver á ekki þessar táslur?

—————-
Texti m. mynd: Eins gott að dubba sig almennilega upp fyrir svona
Höfundur: Ingibjörg Eiríksdóttir