Hjálparsveitarboltinn heldur áfram.

Nú er flugeldavinnu lokið og allt að setjast í sinn gamla farveg, þar með talin boltinn.
HSSR boltinn hefur göngu sína aftur í Valsheimilinu Hlíðarenda miðvikudaga kl 22:00 eða á sama tíma og fyrir áramót.

Fyrsti boltinn er í kvöld eða 13. janúar 2010 og vil ég endinlega hvetja sem flesta til að mæta, sama hvort þið hafið mætt áður eða ekki.

Frekari upplýsingar fást hjá mér (Frímanni) í síma 698-6486 eða frimann@internet.is

með kveðju

Gerrard Ingvarsson

—————-
Texti m. mynd: Kappin klikkar ekki
Höfundur: Frímann Ingvarsson