HM í Handbolta á M6

Fjárfest hefur verið í stöð 2 sport á M6 og munu því áhugasamir getað komið á Malarhöfðan til að horfa á Íslenska landsliðið spila í alvöru hjálparsveitarstemmingu. Ætlum við að vígja rásin með því að horfa á leik Íslands og Noregs á morgunn kl 18:00 og hentar það klifurkempum einstaklega vel að rölta upp í stofu og horfa á leikinn með okkur hinum jarðbundnari einstaklingunum.

Svo má ekki gleyma stórleikjunum í kvöld. Frakkland vs. Þýskaland kl 17:10 og Spánn vs. Egyptaland kl 19:20

Kær kveðja

HM nefndin

—————-
Texti m. mynd: Strákarnir okkar eru ekki bara sveitt vöðvatröll.
Höfundur: Frímann Ingvarsson