HSSR 75 ára

Í ár hefur HSSR fagnað 75 ára starfsafmæli sínu og af því tilefni hafa margir glæsilegir dagskrárliðir verið á árinu, s.s. afmælisklifurmót, ljósmyndaskamkeppni, glæsileg þríþraut í Elliðárdalnum og vegleg árshátíð. Lokapunkturinn verður næstkomandi föstudag, 9. nóv, þar sem félögum og öðrum velunnurum sveitarinnar verður boðið til móttöku í höfuðstöðvum sveitarinnar að Malarhöfða 6 á milli kl. 17 og 19.

—————-
Texti m. mynd: Það breytist margt með árunum
Höfundur: Björk Hauksdóttir