Klifur sem íþrótt

Víða um heim er lögð stund á sportklifur og margir möguleikar eru til að spreyta sig. Hér heima er klifrið stundað sem skipulögð íþrótt í tveimur félögum að mér vitandi. Það eru Klifurfélag Reykjavíkur og klifurdeild Fimleikafélagsins Bjarkar. Til að fá skjól til að vinna að þróun sportsins meðal áhugasamra hér á landi má sækja um stofnun nefndar innan ÍSÍ um greinina. Til þess þarf að klifrið að vera stundað í þremur félögum a.m.k. Er komin tími á að HSSR starti klifurfélagi, klifurdeild ungmennahreyfingar HSSR !! Á toppinn í túttum 🙂

—————-
Texti m. mynd: Keppt í klifri
Höfundur: Örn Guðmundsson