Klifurmót fimmtudaginn 30. nóvember kl. 18:00

Annað klifurmót vetrarins verður haldið fimmtudaginn 30. nóvember nk. (í næst viku s.s.) og hefjast herlegheitin um 18:00.
Sniðið verður með hefðbundnu formi og verð 6-8 nýjar leiðir í boði.
Takið með eigin græjur, þ.e. skó, kalk, belti og tryggingartól.

Allir velkomnir hvort sem er til að klifra eða horfa á aðra gera góða hluti.
Nýliðar sérstaklega hvattir til að láta sjá sig.
Tilvalið til að hrista aðeins upp í heilasellunum fyrir próftíðina og jólastressið.

Með von um að sjá sem flesta…

Ze Wall Ratz

—————-
Texti m. mynd: BB klifrar Kóngulóarmanninn (5.11b) í Vatnsdal
Höfundur: Sigurður Tómas Þórisson