Kynning á Íslensku alþjóðasveitinni.

Kynning á starfsemi Íslensku alþjóðasveitarinnar og aðkomu HSSR að henni verður haldin nú á fimmtudaginn 5. feb. á M6. ATH. Kynningin verður haldin í bílageymslunni þar sem salurinn er upptekinn.

Sjá nánar hér: https://hssr.is/images/gogn/ALM_0202_1317_22_1.pdf

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson