Laganefnd að störfum

Á sveitarfundi að hausti, í september á að kynna lagabreytingartillögur til að hægt sé að bera þær fram á aðalfundi í nóvember.

Á vegum stjórnar er starfandi nefnd sem metur lög HSSR og mun koma fram með tillögur að breytingum í haust, ef þörf kallar.

Nefndina skipa Benedikt Þ. Gröndal, Svava Ólafsdóttir og Örn Guðmundsson. Þeir sem vilja koma ábendingum um lög sveitarinnar til nefndarinnar geta sent Erni skeyti á netfangið ornson@gmail.com.

Lögin er að finna á síðu HSSR undir : Aðalsíða >> HSSR >> Lög HSSR

—————-
Texti m. mynd: Lög HSSR
Höfundur: Örn Guðmundsson