Magninnkaup

Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir magninnkaupum á snjóflóðaýlum, skóflum og stöngum. Fullgildir félagar í HSSR og nýliðar 2 geta gengið inn í þessi kaup en pöntunum þarf að skila hingað á hssr.is í síðasta lagi 17. febrúar.Við minnum á að snjóflóðaýlir, skófla og stöng er hluti af útkallsbúnaði einstaklings.HSSR niðurgreiðir ýla um 15.000 kr. til fullgildra félaga og nýliða 2 um leið og þeir hafa skrifað undir eiðstaf.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson