Margt að gerast næstu daga.

Nú í vikunni þurfum að gæta að tveimur boltaleikjum. Ísland Georgía á miðvikudag (40 manns) og Bikarleikur á sunnudag (12 manns).

Hjólaferð Eyþórs verður farin um næstu helgi, nýliðar 1 hefja formlega starf á þriðjudagskvöld og fara svo í gönguferð á laugardag, nýliðar 2 verða á slöngubátanámskeiði og Alþjóðasveitarhópur HSSR undirbýr sig af kappi fyrir úttektina um næstu helgi.

Allt að gerast-Láttu vita í hverju þú ætlar að taka þátt.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson