Mikið að gera á M6

Þriðjudagskvöld eru venjulega annasöm kvöld á Malarhöfðanum. Í gærkvöldi voru NII með myndakvöld og popp, sjúkrahópur á æfingu, verið að taka fyrstu skref í flugeldavinnu með því að færa útkallsbúnað til og sleðahópur á æfingu.
Einstæð mynd náðist að eldri félögum hópsins þar sem þeir voru að undirbúa sig undir sig- og kilifuræfingar undir leiðsögn sér yngri manna.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson