Nýliðakynning

Nýliðakynning HSSR fór fram í gær og var bekkurinn frekar þétt skipaður.
Farið var yfir dagskrá sveitarinnar sem og helstu flokkar hennar voru kynntir.

Viljum við þakka þeim sem komu í gær fyrir og vonumst til að sjá sem felsta í starfi með okkur í vetur.

Nýliðaforingjar

—————-
Höfundur: Edda Björk Gunnarsdóttir