Palli Sveins fimmtugur.

Páll Sveinsson fyrrum undanfari og undanfaraforingi í HSSR varð fimmtugur fyrir ekki löngu.
Félagar hans í flokknum Komasérundanogfara brugðu ekki út af hefðbundinni afmælisgjafahefð að þessu sinni eins og lesa má hér: http://www.visir.is/fekk-steypuklump-i-afmaelisgjof/article/2011710039991 Þeir sem eiga svona vini þurfa ekki að eiga óvini.Til hamingju með fimmtugsafmælið Palli.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson