Uppstilling til stjórnar haustið 2011

Uppstillingarnefnd gerir hér með heyrinkunnugt að á næstkomandi aðalfundi losnar um þrjú sæti í stjórn HSSR. Félögum er bent á að öllum er frjálst að bjóða sig fram til stjórnar HSSR og er hér með óskað eftir tilllögum eða framboðum, sem senda má í halfdana hjá gmail.com.

Uppstillingarnefnd,
Brynja, Hálfdán og Einar

—————-
Höfundur: Hálfdán Ágústsson