Skúli Karlsson fallinn frá

Skúli Karlsson félagi í Hjálparsveit skáta í Reykjavík er fallinn frá. Skúli skrifaði undir eiðstaf HSSR 22. janúar 1980 og hefur alla tíð haldið tengslum við sveitina. Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 18.maí kl. 13.00. Hjálparsveit skáta kveður traustan félaga og sendir fjölskyldu hans samúðarkveðjur.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson