Stjórnandi ICE- SAR

Auglýst er eftir stjórnanda í Alþjóðasveit SL (ICE-SAR) og er umsóknarfrestur til 8. mars. Nú þegar ákveðið hefur verið að HSSR taki þátt í starfi IA er tilvalið að skoða hvort þetta sé ekki eitthvað fyrir þig. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um og ekki eru gerðar kröfur um að hafa starfað með alþjóðasveitinni til að eiga möguleika.

Slóðin á auglýsinguna er: http://www.landsbjorg.is/files/Auglýsing%20fyrir%20ÍA%20copy.pdf

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson