Stjórnarfundur

Nýkjörin stjórn hittist á sínum fyrsta stjórnarfundi í gær. Stjórn skipti með sér verkum og er eftirfarandi:
Sveitaforingi: Haukur Harðarson
Gjaldkeri: Örn Guðmundsson
Ritari: Björk Hauksdóttir
1. aðstoðar sveitarforingi: Benedikt Ingi Tómasson
2. aðstoðar sveitarforingi: Edda Björk Gunnarsdóttir
Meðstjórnendur: Stefán Örn Kristjánsson og Gunnar Kr. Björgvinsson.

—————-
Höfundur: Björk Hauksdóttir