Stöðufundur N1 og kvöldstund með tækjahóp

Hinn mánaðarlegi stöðufundur nýliða 1 verður haldinn þriðjudaginn 3. mars kl 19:00 á M6. Farið verður yfir starfið síðasta mánuðinn og skoðað hvað er á dagskrá í mars. Síðan mun Baldur sýnir innra net sveitarinnar. Í framhaldi af stöðufundinum verður kvöldstund með tækjahóp, þar sem tækin verða skoðuð, einnig hvaða búnaður er í tækjunum, hvar hann er geymdur, og ýmislegt fleira.

Nýliðateymið

—————-
Höfundur: Svava Ólafsdóttir