Sumargleði

Sumargleði HSSR verður laugardagskvöldið 6. janúar og verður haldin að Hraunbæ 123. (Húsnæði SSR) Sumargleðin hefst eftir fótboltagæslu með því að borin verður fram rjúkandi lambasúba að hætti Lamba. Gert er ráð fyrir að formlegri dagskrá ljúki kl. 1.00. Engar veitingar verða umfram lambasúbu þannig að þið verðið að koma sjálf með xxxxx og xxxx ef þið hafið áhuga á svoleiðis. Allir félagar eru hvattir til að mæta og eiga saman ljúfa kvöldstund.

ps. Enn eru nokkur sæti laus í gæslu á Ísland – Holland þannig að enn er hægt að hefja kvöldið á vellinum. Ef þið hafið hug á að skrá ykkur í gæslu þá hafið samband við Snorra 849-7086 (sms)

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson