Svínafellsjökull um helgina

Fjögur sæti eru laus í skíðaferð Undanfara á Svínafellsjökul núna um helgina. Stendur fullgildum félögum til boða en aðeins mjög vönu fjallaskíðafólki og með samþykki Helga Hall. Áhugasömum bent á að setja sig í samband við Helga helghal@gmail.com GSM 6641056 Undanfarar.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson