Þrettándasala á flugeldum

Hjálparsveit skáta í Reykjavík mun selja flugelda að Malarhöfða 6 fimmtudaginn 5.janúar og föstudaginn 6. janúar. Báða daganna verður sölustaðurinn opinn frá 14.00 til 21.00. Staðsettningu má sjá nánar á korti sem kemur upp ef þú smellir á borðan hér fyrir ofan.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson