Útkall þann 15. ágúst – Leit

Í morgun, um 6:30 var beðið um leitarflokk frá HSSR. Leitað var að konu og var okkar fólki beint á Grafarvogssvæðið. 8 félagar komu að leitinni sem var afturkölluð um kl. 8:45.

—————-
Höfundur: Stefán Páll