Verið velkomin á ljósmyndasýningu mína.

Ágætu félagar í HSSR.

Fimmtudaginn 5. ágúst mun ég opna mínu fyrstu formlegu ljósmyndasýningu í nýju sýningarými í verslun Hans Petersen að Ármúla 38, Reykjavík.

Sýningin verður opin á opnunartíma verslunarinnar út ágúst.

Formleg opnun verður fimmtudaginn 5. ágúst kl. 18.

Ég vonast til að sjá ykkur sem flest og ef þið hafið áhuga á að skoða sýninguna í minni fylgd á öðrum tímum er ykkur auðvitað velkomið að hafa samband við mig áður í síma 8625364

Með kærri kveðju

Árni Tryggvason

—————-
Texti m. mynd: Á góðri myndastund við Jökulsárlón
Höfundur: Árni Tryggvason