Vetrarhjólreiðar – fræðsla Magnús Bergsson

Þarftu að spara í kreppunni? Þá er þetta eitthvað fyrir þig. Ef nægjanlega margir sýna þessu áhuga þá mun Magnús Bergsson leiða okkur í sannleikann um hvað ber að hafa í huga varðandi vetrarhjólreiðar. Endilega fléttið honum upp á google og fræðist um hann. Ef þið hafið áhuga skráið ykkur á Korkinn – skráning í ferðir eða sendið mér póst á stefan@assan.is.

Þessi fræðsla er miðvikudaginn 5. nóvember, kl. 20 þátttaka er næg en mætti vera meiri. Mikilvægt að þeir sem hafa skráð sig sig mæti.

http://www.islandia.is/nature/t13/mberg/mb.htm

—————-
Texti m. mynd: Er bíll nauðsnlegur? MB á ferð
Höfundur: Stefán Páll Magnússon