Á nýju ári hefst hjálparsveitarboltinn á ný !
Sem fyrr er boltinn haldinn í Sporthúsinu Kópavogi klukkan 18:10 stundvíslega á mánudögum !
Allir Velkomnir, Stelpur og strákar, nýliðar sem fullgildir, gamlir sem ungir, feitir og mjóir og allt þar á milli.
Frekari upplýsingar er að fá hjá Frímanni í síma 698-6486
þeir sem sjá sér ekki fært að mæta, er bent á flugeldavinnu hjá Hlyn á mánudaginn !!!
—————-
Texti m. mynd: Stelpur sérstaklega Velkomnar !!!!
Höfundur: Frímann Ingvarsson